Description
Hægt er að gera eigin hönnun í Lumise með því að smella á “customize”, eða senda okkur þína eigin hönnun úr t.d. Canva eða Photoshop til að prenta á bollann með því að senda .jpg eða .png skrá á x18@x18.is með “BOLLAPRENTUN” í efnislínu.
Stærðir á hönnuninni mega ekki vera stærri en 20 cm x 9 cm, en það er ummálið sem passar á bollana. Bollarnir eru hvítir, en hægt er að hafa samband með séróskir ef áhugi er fyrir því að fá bolla í öðrum litum eða sniðum.
Bollastærð:
Hæð: 9,5 cm
Breidd: 8 cm
Rúmar um 300ml af vökva.
Previous
Next