Vönduð ferðataska – Stök taska

Vönduð ferðataska, stök, en þú velur stærð og lit, sama verð á hverri tösku, eða þú getur tekið settið og færð þá eina fría.

Frí heimsending innan höfuðborgarsvæðisins.

Frí keyrsla að dreifingarstöð flutningaaðila (t.d. Pósturinn, Landflutningar, Samskip o.s.frv.) .

12.900 kr.

Hanna vöru

Description

  • Vönduð ferðataska – stök taska
  • Töskurnar fást í litunum Svörtu, Navy bláum og Dökk gráum
  • Stærðir á töskum:
    Stór ferðataska: 76x30x49 cm, 4kg, 88 l 
    Miðstærð ferðataska: 67x25x43 cm, 3kg, 72 l
    Lítil ferðataska: 52x22x37 cm, 2,5kg, 42 l
  • Hægt er að fá TSA lás til viðbótar við lásinn sem er á töskunum fyrir lágt gjald ef ferðast á til USA, Canada, Japan, Braziliu eða Ástralíu

Tveggja ára ábyrgð.

FERÐATÖSKUSETT á tilboði! Fáðu allar þrjár stærðir af ferðatöskum í einum pakka á góðu verði!

Þessar flottu ferðatöskur koma með þér hvert sem þú ferð! Töskurnar koma á fjórum hjólum, með haldföngum á toppi og á hlið. Við keyrum út töskurnar innan Höfuðborgarsvæðisins, en sendum á næsta pósthús fyrir pantanir úti á landi. Vönduð ferðataska sem kemur sér vel í öll möguleg ferðalög!

Additional information

Weight10 kg
Dimensions76 × 30 × 49 cm
Litur

Svart, Blátt, Sandgrátt

Stærðir

Stór, Miðlungs stærð, Handfarangurs

You may also like…

ÚRVAL GÆÐA VARA: