Bolli með mynd

Bolli með mynd, merki, eða texta. Hannaðu þinn eigin bolla.  Þú setur inn mynd og sendir á okkur og við sjáum um rest.  Tilvalið í gjafir, fyrir fjáröflun, eða til að koma merki fyrirtækis eða stofnunnar á framfæri. Frábært til að hafa í kringum skrifstofuna.

Ef það ríkir áhugi fyrir stærri pöntun fyrir t.d. fyrirtæki, stofnanir, og fjáraflanir, endilega kynnið ykkur 500 bollar og pressuvél tilboðið okkar!

3.990 kr.

In stock

Hanna vöru

Description

Hægt er að gera eigin hönnun í Lumise með því að smella á “customize”, eða senda okkur þína eigin hönnun úr t.d. Canva eða Photoshop til að prenta á bollann með því að senda .jpg eða .png skrá á x18@x18.is með “BOLLAPRENTUN” í efnislínu.

Stærðir á hönnuninni mega ekki vera stærri en 20 cm x 9 cm, en það er ummálið sem passar á bollana. Bollarnir eru hvítir, en hægt er að hafa samband með séróskir ef áhugi er fyrir því að fá bolla í öðrum litum eða sniðum.

Bollastærð:

Hæð: 9,5 cm
Breidd: 8 cm
Rúmar um 300ml af vökva.

 

ÚRVAL GÆÐA VARA: